Daglegt líf í Rasta skólanum í Pakistan
Á dögunum fengum við þessar myndir af daglega lífinu í Rasta skólanum í Pakistan. Kennarar fóru á námskeið sem haldið var af Mr. Abdur Rehamn og fjallaði um skipulagningu kennslu, nemendur í 10. bekk eru að undirbúa sig fyrir próf, fengu nemendur nýja skólabúninga, skó og skólatöskur. Kíkt var inn í kennslustund, á leikvöllinn og […]