Heimsók frá Filippseyjum – opið hús 7. maí
Kæru stuðningsaðilar og velunnarar. Við eigum von á heimsókn frá þremur starfsmönnum Children´s Mission Philippines (CMP). ABC barnahjálp og CMP hafa átt í góðu samstarfi og hafa stuðningsaðilar ABC stutt börn þar til náms í 34 ár. Þau Archie, Bernadette og Jowie vilja fá að sýna þakklæti sitt í verki