
Vorfagnaður ABC barnahjálpar
Miðvikudaginn 23. apríl heldur ABC barnahjálp sinn árlega vorfagnað í Veginum Fríkirkju, Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Í boði verður glæsilegt þriggja rétta veisluhlaðborð og munu eftirfarandi tónlistarmenn stíga á stokk: Stebbi Jak, Kristmundur Axel, Páll Rósinkranz og Aldís en hún er sigurvegari FélKó 2025. Tónlistarstjóri er Emil Hreiðar Björnsson. Veislustjórar verða