fbpx
200x200

Miði á vorfagnað 2024

Fjöldi miða:

Fimmtudaginn 18. apríl kl. 19:00 heldur ABC barnahjálp vorfagnað í veginum Fríkirkju, Smiðjuvegi 5, Kópavogi.

Húsið verður opnað kl. 18:30 og borðhald hefst kl 19:00

Veisluhlaðborð með forréttum, aðalréttum og eftirréttum.
Frábærir tónlistarmenn stíga á stokk: Jógvan, Unnur Sara, Anna Fanney og Eva Margrét, undir stjórn Emils Hreiðars Björnssonar.
Glæsilegt málverkauppboð.
Veglegt happdrætti þar sem aðgöngumiðinn gildir sem happdrættismiði. Hægt verður að kaupa viðbótar happdrættismiða á staðnum.
Allur ágóðinn af kvöldinu rennur til starfsemi ABC í norður Úganda. Þar rekum við skóla fyrir börn sem lifa undir fátæktarmörkum. Einnig höfum við styrkt byggingu sjúkrahúss á skólalóðinni og hver króna til þess starfs hefur mikil áhrif til bjargar mannslífum.

Aðgöngumiðinn sem kostar kr. 8.900 gildir sem happdrættismiði. Hægt verður að kaupa auka happdrættismiða á staðnum.

Allur ágóðinn af  kvöldinu rennur til starfsemi okkar í norður Úganda. Þar rekum við skóla fyrir börn sem lifa undir fátæktarmörkum. Einnig höfum við styrkt byggingu sjúkrahúss á skólalóðinni og hver króna til þess starfs hefur mikil áhrif til bjargar mannslífum.

Miðar verða afhentir við innganginn gegn framvísun sölukvittunar sem berst kaupanda í tölvupósti.

Forskoða gjafabréf
Close