fbpx
200x200

Yashwa Shafiq er iðinn námsmaður í skólanum okkar í Pakistan. Hann er í níunda bekk. Hann leggur hart að sér í skólaum og vill fá góðar einkunnir. Hann hefur ekki rafmagn heima hjá sér en hann fer þar sem er rafmagn svo hann geti sinnt heimavinnunni sinni. Hann eldar einnig fyrir systkini sín en það er yfirleitt „chapattis“ og grænmetisréttir.

Skildu eftir svar