10 ára og hleypur fyrir ABC barnahjálp - ABC barnahjálp

10 ára og hleypur fyrir ABC barnahjálp

Nýjasti og jafnframt yngsti hlauparinn sem ætlar að hlaupa til styrktar ABC barnahjálp er 10 ára gamall drengur að nafni Viktor Óli Eiríksson Smith. Viktor segist vilja hjálpa börnum sem þurfa á aðstoð að halda. Við erum gífurlega þakklát öllum hlaupurum sem hyggja á að hlaupa til styrktar starfinu og hvetjum alla til að styðja við gott málefni.

10 ára og hleypur til styrktar ABC barnahjálp

Capture