Afhending jólagjafa á Filippseyjum - ABC barnahjálp

Afhending jólagjafa á Filippseyjum

Hér má sjá börn í ABC skóla á Filippseyjum fá afhentar jólagjafir frá stuðningsaðilum okkar. Voru þau afskaplega þakklát og glöð eins og sjá má á þessum myndum sem við fengum af þeim. Við hjá ABC viljum þakka stuðningsaðilum okkar kærlega fyrir örlæti sitt nú þegar jólahátíðin gengur í garð.