Áramótakveðja - ABC barnahjálp

Áramótakveðja

Við hjá ABC barnahjálp viljum nýta tækifærið nú í lok árs til að þakka kærlega fyrir ykkar stuðning. Þegar horft er til baka fyllumst við þakklæti og sjáum þann kærleika sem íslendingar hafa gefið af sér til að hjálpa börnum í neyð. Við þökkum fyrir árið sem er að líða og förum með tilhlökkun inn í árið 2018 þar sem við munum halda áfram okkar starfi með ykkar hjálp og einnig fagna 30 ára afmæli ABC barnahjálpar.

Gleðilegt nýtt ár.