Fréttir Nytjamarkaðurinn
Opnun nýs Nytjamarkaðs
Stolt segjum við ykkur frá því að í vikunni opnaði ABC barnahjálp annan Nytjamarkað, að Dalshrauni 13 í Hafnarfirði. Við seljum þar meðal annars búsáhöld, húsgögn, fatnað, skó, skartgripi, töskur, bækur, spil, myndir og ramma, myndbönd/dvd, cd og vínilplötur. Þakklæti er okkur efst í huga þegar einstaklingar og fyrirtæki gefa [...]