Í lok árs viljum við þakka ykkur, kæru stuðningsaðilar, fyrir stuðninginn. Við erum uppfull af þakklæti og kærleika og þökkum fyrir árið sem er að líða og förum með tilhlökkun inn í árið 2023 þar sem við munum halda áfram okkar starfi með ykkar hjálp.
Takk!