Guðrún Margrét frumkvöðull og stofnandi ABC barnahjálpar fagnar 60 ára afmæli sínu í dag en hún fæddist 15. mars 1959 í Reykjavík. Hún gekk í Ísaksskóla, síðan í Æfingardeild Kennaraskólans, Hlíðaskóla, Vörðuskóla, MH og namhjúkrunarfræði í HÍ. Hún var einn af stofnendum ABC barnahjálpar 1988 og vann ómetanlegt og óeigingjarnt starf í þágu fátækra barna þau 25 ár sem hún starfaði og leiddi starfið.
ABC óskar Gunnu Möggu innilega til hamingju með afmælið.