fbpx
200x200

Takk HSÍ! Áfram Ísland!

Handknattleikssamband Íslands gaf ABC barnahjálp handboltafatnað sem nemendur í ABC skólanum í Búrkína Fasó fengu nú í byrjun árs. Þau senda strákunum okkar baráttukveðjur fyrir stóra leikinn í dag.

Við kunnum HSÍ bestu þakkir fyrir að gefa börnunum þennan frábæra fatnað.

Áfram Ísland!

Þú getur styrkt barn með mánaðarlegum greiðslum.