fbpx

Orkan er bakhjarl jólahappdrættis ABC barnahjálpar 2023

Við erum afar þakklát fyrir stuðning Orkunnar, en Orkan hefur stutt dyggilega við bakið á ABC barnahjálp í mörg ár með ýmsu móti. Hægt er að nálgast happdrættismiða á Nytjamörkuðunum sem ABC barnahjálp rekur, við Nýbýlaveg 6 í Kópavogi og við Laugaveg 118 í Reykjavík, gegnt Hlemmi. Miðaverðið er aðeins 500 krónur og dregið verður […]

Jólahappdrætti Nytjamarkaðanna

ABC barnahjálp og Nytjamarkaðurinn verða aftur með happdrætti fyrir næstu jól, þar sem allt söluandvirðið rennur til kaupa á ræktunarlandi fyrir skólastarfið sem ABC barnahjálp styrkir í Naíróbí í Kenýa. Miðarnir verða m.a. seldir á báðum Nytjamörkuðunum okkar, við Nýbýlaveg 6 og við Hlemm. Dregið verður í happdrættinu eftir jólin, aðeins úr seldum miðum og […]

Jólagjafasjóður ABC barnahjálpar

Kæru stuðningsaðilar, Við hjá ABC barnahjálp viljum þakka ykkur ómetanlegan stuðning við starf ABC barnahjálpar í Afríku og Asíu. Með ykkar hjálp og annarra velunnara styður ABC þúsundir barna til náms. Nemendur fara bráðlega í jólafrí og fá þá stuðningsaðilar kort frá þeim. Við viljum benda á að velkomið er að senda börnunum jólakort og […]

ABC barnahjálp 35 ára

Í ár fagnar ABC barnahjálp 35 ára afmæli samtakanna sem hafa allt frá upphafi einbeitt sér að aðstoð við að mennta börn í fátækum löndum svo þau eigi möguleika á betra lífi. Hjalti Skaale Glúmsson tók við framkvæmdastjórn ABC barnahjálpar fyrir tæpum tveimur árum af Laufeyju Birgisdóttur. Hjalti segir að þegar hann fékk tækifæri til […]

Fjölmörg verkefni framundan í Búrkína Fasó

Það er ekkert einfalt í landi þar sem 70 tungumál eru töluð, fátækt er landlæg og fólk þarf að bíða klukkutímum saman til að mæta á boðaðan fund. En með guðs hjálp tekst það þó eins og hjónin Hinrik og Guðný og Jóhanna og Haraldur hafa kynnst í starfi sínu í Búrkína Fasó. Búrkína Fasó […]

Afmælishátíð ABC barnahjálpar

ABC barnahjálp fagnar 35 ára afmæli á árinu og ætlum við í tilefni þess að vera með afmælishátíð þann 19. maí á Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Í boði verður hlaðborð, úrval tónlistaratriða og listaverkauppboð. Miðaverð er aðeins 6.900 kr. á mann og mun allur ágóði renna til ABC barnahjálpar og er miðafjöldinn takmarkaður svo við hvetjum […]

Daniel G. Calaor

Maðurinn í miðjunni er Daniel G. Calaor, fyrrverandi stuðningsbarn á Filippseyjum. Hann miðlar til okkar sinni dýrmætu innsýn og hinum einstaka árangri sínum. Áður fyrr dreymdi hann bara um að ljúka námi og nú hefur hann lokið náminu með frábærum árangri. Hann lauk BS námi í endurskoðun með hæstu einkunn í apríl 2018 og  stóðst […]

Hætti í bóklegu námi en kennir nú sauma

Árið 2009 byrjaði Juliette í ABC skólanum í borginni Bobo Dioulasso í Búrkína Fasó. Juliette var þá 8 ára.  Hún kom frá mjög fátæku heimili eins og flest börnin í ABC skólanum. Húsnæðið var kofi reistur úr leirsteinum og bárujárn á þakinu. Börnin voru 5, hún var eina stelpan en bræðurnir 4. Juliette gekk ekki […]

Ferðalag mitt með ABC

Jomba Baraza er borinn og barnfæddur á Mlango Kubwa svæðinu, í Mathare fátækrahverfinu. Honum var bjargað þaðan og fékk inngöngu í ABC skólann í Mathare þar sem hann hlaut sína menntun og almennan velferðarstuðning. Hér á eftir fylgir samtal, sem hann átti við fulltrúa MCE á meðan hann var í fríi hjá Ungmennaþjónustu Kenía (National […]

Mikilvægi menntunar

Ég heiti Hridoy Pauria. Ég kom til að nema við Heimili Friðar árið 2015. Nú er ég nemandi í tíunda bekk. Ég er drengur frá fátækri þjóðrækinni fjölskyldu. Menntakerfið í þjóðfélagi okkar er ekki gott. Foreldrum mínum var alveg sama um menntun. Vegna þess að ég var ekki í skóla, þá ráfaði ég um þorpið […]