fbpx

Orkan er bakhjarl jólahappdrættis ABC barnahjálpar 2023

Við erum afar þakklát fyrir stuðning Orkunnar, en Orkan hefur stutt dyggilega við bakið á ABC barnahjálp í mörg ár með ýmsu móti. Hægt er að nálgast happdrættismiða á Nytjamörkuðunum sem ABC barnahjálp rekur, við Nýbýlaveg 6 í Kópavogi og við Laugaveg 118 í Reykjavík, gegnt Hlemmi. Miðaverðið er aðeins 500 krónur og dregið verður […]

Jólahappdrætti Nytjamarkaðanna

ABC barnahjálp og Nytjamarkaðurinn verða aftur með happdrætti fyrir næstu jól, þar sem allt söluandvirðið rennur til kaupa á ræktunarlandi fyrir skólastarfið sem ABC barnahjálp styrkir í Naíróbí í Kenýa. Miðarnir verða m.a. seldir á báðum Nytjamörkuðunum okkar, við Nýbýlaveg 6 og við Hlemm. Dregið verður í happdrættinu eftir jólin, aðeins úr seldum miðum og […]