Álfabikar fyrir stúlkur

1.500 kr.

Gjöfin þín verður notuð til að kaupa álfabikar fyrir stúlkur í ABC skólunum.

Stúlkur eignast sinn eigin bikar og fá leiðbeiningar um hvernig á að halda honum hreinum og heilum. Hver bikar endist í um fimm ár og sparar bæði peninga og er umhverfisvænn.

Voucher Image
Flokkur:

Margar stúlkur í fátækum löndum vilja vera í fríi frá skólanum þá daga sem þær hafa tíðir vegna þess að þær eiga ekki tilheyrandi nærfatnað eða hlífar (dömubindi).

Álfabikar er mjög góð lausn á þeim vanda. Stúlkur eignast sinn eigin bikar og fá leiðbeiningar um hvernig á að halda honum hreinum og heilum. Hver bikar endist í um fimm ár og sparar bæði peninga og er umhverfisvænn.