ABC í Búrkína Fasó tók nýjan matsal í notkun haustið 2017. Enn vantar borð og stóla í matsalinn til að allir geti setið við borð í matmálstímum. Einn af fjölmörgum draumum sem Gullý (forstöðukona skólans) á sér er að öll börnin læri að borða við borð og nota hnífapör.
Borð og stólar
12.000 kr.
Gjöfin þín verður notuð til að kaupa borð og stóla fyrir matsalinn í ABC skólanum í Búrkína Fasó.