Hænuungar

3.000 kr.

Gjöfin þín verður notuð til að kaupa hænuunga fyrir skólastarf ABC.

Hænuungar eru frábær leið til að efla sjálfbærni fjölskyldna.

Kjúklingar eru gjöf sem vex og gefur af sér.

Voucher Image
Flokkur:

Hænuungar eru frábær leið til að efla sjálfbærni fjölskyldna.

Ungarnir eru ódýrir og auðvelt að hirða þá og annast. Nokkrir hænuungar geta í raun markað nýtt upphaf fyrir fátækar fjölskyldur. Ungarnir stálpast fljótt og gefa af sér egg sem bæta mataræði fjölskyldunnar til muna. Egg umfram það sem fjölskyldan þarf til eigin nota getur hún selt.

Með hænuungum gefur þú gjöf sem bæði vex og gefur af sér.