ABC skólinn í Pakistan fékk gjöf til að opna heilsugæslu og fá lækni í heimsókn einu sinni í mánuði. En það þarf stöðugt að kaupa lyf og bólusetningar fyrir nýja nemendur og þá sem veikjast.
Gjöfin þín bætir líf nemenda og starfsfólks í skólanum og getur bjargað lífi.