Moskítónet

1.200 kr.

Gjöfin þín verður notuð til að kaupa tvö moskítónet fyrir nemendur í ABC skólanum í Búrkína Fasó.

Þetta er gjöf sem bjargar mannslífum.

 

Voucher Image
Flokkur:

Malaría er útbreiddur og hættulegur hitabeltissjúkdómur sem berst með moskítóflugum og smitast við flugnabit. Árlega smitast um 300 milljónir og ein milljón deyr úr sjúkdómnum.

Einföld leið til að draga úr hættunni á malaríu er að setja moskítónet yfir svefnstað fólks. Moskítónet gefur fjölskyldum í Afríku og Asíu einfalda en lífsnauðsynlega vörn gegn sjúkdómnum.

Þetta er gjöf sem bjargar mannslífum.