Jól hjá nemendum ABC - ABC barnahjálp

Jól hjá nemendum ABC

Við þökkum stuðningsaðilum kærlega fyrir framlag þeirra í jólagjafasjóðinn árið 2016. Sjóðurinn er notaður til að gera börnunum dagamun í tilefni jólanna og þau voru mjög þakklát og ánægð með það sem þau fengu.

Á myndinni er hópur barna í ABC skólanum í Búrkína Fasó með teppi sem þau fengu að gjöf.