Jólahappdrætti Nytjamarkaðsins - ABC barnahjálp

Jólahappdrætti Nytjamarkaðsins

Nytjamarkaður ABC er um þessar mundir með Jólahaddrætti og mun söluandvirði allra seldra miða renna til Bangladess til uppbyggingar á nýju mötuneyti við skólann þar. Glæsilegir vinningar eru í boði og til mikils að vinna þar sem miðinn kostar aðeins 500 kr. og verður aðeins dregið úr seldum miðum.

ÞAð voru mörg frábær fyrirtæki til í að taka þátt í þessu með Nytjamarkaðinum og gáfu þessa frábæri vinninga í happadrættið:

1 Elding hvalaskoðun gefur Hvalaskoðun fyrir 2 fullorðna og 2 börn að vrðmæti 37.470 kr.
2 Norðurflug gefur þyrluflug fyrir einn að verðmæti 31.900 kr.
3-7 Crossfit Reykjavik gefa gjafabréf á grunnnámskeið í Crossfit að verðmæti 29.500 kr.
8 Ránarslóð ehf (Höfn Inn Guesthouse) gefur gistingu fyrir tvo með morgunverði að verðmæti 25.000 kr.
9 Öræfaferðir gefa Ingólfshöfðaferð að verðmæti 20.000 kr.
10-11 SkyLagoon gefa gjafabréf að verðmæti 19.980 kr.
12 Fiska Nýbýlavegi gefa gjafabréf að verðmæti 15.000 kr.
13-17 Perlan gefur Fjölskyldugjafabréf á sýninguna Undur Íslenskrar Náttúru að verðmæti 10.990 kr.
18 Hótel Grímsborgir gefa gjafabréf að verðmæti 10.000 kr.
19 Tix.is gefa gjafabréf að verðmæti 10.000 kr.
20 Eldum Rétt gefa gjafabréf að verðmæti 10.000 kr.
21-25 Kísildalur gefa gjafabréf að verðmæti 9.500 kr.
26 Dominos gefa gjafabréf að verðmæti 6.790 kr.
27-28 Vök BAðstaður gefa gjafabréf að verðmæti 5.990 kr.
29-30 Systur og Makar gefa gjafabréf að verðmæti 5.000 kr.
31-35 Craftburger gefa gjafabréf að verðmæti 5.000 kr.
36-45 Ölgerðin gefa rútu af sódavatni að verðmæti 1.093 kr.


Hægt er að kaupa miða í Nytjamarkaðinum til og með 17. desember og verður svo dregið úr seldum miðum þann 19. desember og vinningaskrá birt hér á síðunni.
Skildu eftir svar