Jólakort, súkkulaði og pennar til styrktar starfinu.
Jólakortin okkar eru mjög falleg með ýmist ljósmyndum eða teikningum frá fyrrum nemendum Heimilis litlu ljósanna á Indlandi.
ABC súkkulaðið er fáanlegt stakt eða innpakkað. Verð er 500 krónur fyrir eina plötu, 750 krónur innpakkað og tvö saman innpökkuð eru á 1.500 krónur.
Fallegir pennar með áletrun. Stykkið kostar 2.000 krónur og hægt er að nálgast þá uppi á skrifstofu ABC barnhjálpar.