Starfsfólk skólanna okkar senda ykkur góðar kveðjur með þakklæti fyrir velvild og trúfesti við starfið og börnin á þessu óvenjulega ári sem er að líða og senda ykkur ósk um gleðilega jólahátíð og faræld á nýju ári.
Við fengum þessar skemmtilegu myndir sendar frá starfsfólkinu okkar í Afríku og Asíu og viljum endilega fá að deila þeim með ykkur.
Smelltu á myndirnar til að sjá þær stærri.
Jólakveðja frá Bangladess Áramótakveðja frá Bangladess Eldri nemendur með jólagjafir í Búrkína Fasó Nemandi í Búrkína Fasó með jólagjöf frá stuðningsaðilum ABC barnahjálp Nemandi á Filippseyjum með jólagjöf frá stuðningsaðilum ABC barnahjálp Nemandi á Filippseyjum skrifar jólakort til stuðningsaðila Stoltur nemandi á Filippseyjum með jólakort til stuðningsaðila Jólakveðja frá Kenýa Jólagjafir frá stuðnignsaðilum ABC barnahjálp til nemenda í Kenýa Nemendur í Kenýa með jólagjafir frá stuðningsaðilum ABC barnahjálp Þakklátir nemendur í Kenýa