Jólaskemmtun á Filippseyjum - ABC barnahjálp

Jólaskemmtun á Filippseyjum

alt

Stuðningsaðilar voru rausnarlegir með framlögum í jólagjafasjóðinn og hér eru nemendur í Molfrid Center skólanum á Filippseyjum að halda jólaskemmtun.

alt

alt

Svo fengu börnin úthlutað gjöfum frá starfsfólki skólans.

alt  alt

Við þökkum stuðningsaðilum kærlega fyrir þeirra framlög.