Ný heimasíða og afmælisrit ABC barnahjálpar - ABC barnahjálp

Ný heimasíða og afmælisrit ABC barnahjálpar

Við bjóðum ykkur velkomin á nýja heimasíðu ABC barnahjálpar.

Um þessar mundir fögnum við 30 ára afmæli ABC barnahjálpar og af því tilefni gáfum við út veglegt afmælistímarit sem dreift var meðal annars til stuðningsaðila núna í morgunsárið.

Hægt að nálgast tímaritið okkar rafrænt hér: Tímarit ABC barnahjálpar