Nýja ABC blaðið - ABC barnahjálp

Nýja ABC blaðið

alt

Nýja ABC blaðið er komið út.

Meðal efnis er viðtal við Þráinn Skúlason sem ferðast hefur tvisvar sinnum til Pakistan og heimsótt skóla ABC þar í landi. Að auki er spjall við Kristínu Helgu Gunnarsdóttur rithöfund sem er styrktarforeldri, viðtal við sjálfboðaliða sem störfuðu í ABC skólunum í Úganda og jólakveðja frá forstöðumanni Heimilis litlu ljósanna á Indlandi. Ásamt fleiru.

Þetta er þriðja tölublað tímarits ABC og hægt er að skoða þau öll í rafrænu formi með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan.

Þriðja tölublað

Annað tölublað

Fyrsta tölublað