Nýtt tímarit ABC barnahjálpar er komið út. Þar er farið yfir víðan völl. Við komum meðal annars við í Eyjafirðinum, Búrkína Fasó, Indlandi, Filippseyjum og Bangladess.
Tónlist, endurnýting, heimsmarkmiðin og barnahjónabönd eru meðal þess sem um er fjallað. Tímaritinu er dreift til stuðningsaðila okkar og velunnara en einnig er hægt að skoða blaðið með því að smella hér.
Öll tímarit okkar má nálgast með því að smella hér.