Stuðningsaðilum fjölgaði verulega árið 2016 - ABC barnahjálp

Stuðningsaðilum fjölgaði verulega árið 2016

alt

Enn og aftur þökkum við stuðninginn í baráttunni gegn fátækt.

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að stuðningsaðilum fjölgaði verulega á árinu sem er að líða.

Hér eru myndir frá jólaskemmtunum í ABC skólunum í Pakistan.

alt

Gujaranwala

alt

Machike heimavistarskólinn

Við óskum ykkur gleðilegs nýs árs og farsældar á komandi ári.