Matarpakkar vegna Covid-19 - ABC barnahjálp

Matarpakkar vegna Covid-19

kr.

Heimsfaraldurinn Covid-19 sem nú geisar snertir allt mannkyn. Hvar sem borið er niður eru áhrifin víðtæk og misjafnt hvaða burði þjóðir hafa til að bregðast við ástandinu.
Sá hópur sem verður hvað verst úti eru þeir sem búa við viðvarandi skort, þar á meðal eru fjölskyldur barna sem eru í skólum á vegum ABC barnahjálpar í Afríku og Asíu, en skólar eru víðast hvar verið lokað.

Upphæð gjafabréfsins rennur óskipt til kaupa á matarpökkum fyrir fjölskyldur barnanna okkar.

Voucher Image