Minningargjöf - ABC barnahjálp

Minningargjöf

Hægt er að heiðra minningu látins vinar eða ættingja á fallegan hátt með því að styrkja starfið með peningagjöf til styrktar ABC barnahjálp.

Hér má styrkja starfið með frjálsum framlögum og er þar hvorki lágmark né hámark.

Einnig er hægt að hringja á skrifstofu ABC í síma 414-0990 og fá minningarkort sem er sent á heimilsfang ættingja/vina hins látna og gjöfin verður skráð í nafni hans.

Gjöf til ABC barnahjálpar tl minningar um látin ástvin.