Fréttir Kenýa
Vill helga sig í að bæta líf annarra.
Þetta er ástæða þess að ABC barnahjálp heldur áfram í þeirri trú og von að sýna kærleika í verki og styðja umkomulaus og fátæk börn til náms og betra lífs. Phil Njiba byrjaði árið 2006 í ABC skólanum „Star of Hope“ í Nairobi, Kenýa, þá 13 ára gamall. Móðir hans [...]