Burkina Faso Fréttir
Viðburðarríkt ár í ABC skólanum í Búrkína Fasó
Skólinn var settur á fót árið 2008 í borginni Bobo Dioulasso í Búrkína Fasó og forstöðumenn skólans eru hjónin Hinrik Þorsteinsson og Guðný Ragnhildur Jónasdóttir. Þau stjórna skólastarfinu og dvelja í landinu hluta ársins. Auk þeirra starfa um 30 manns. Seinnipartinn í september á síðasta ári kom upp hættuástand í [...]