Fréttir Kenýa
Frábær árangur í Kenya Music Festivals
Nemendur ABC skólans í Nairobi í Kenýa halda áfram að gera frábæra hluti í hinni árlegu keppni Kenya Music Festivals. Þeir eru fulltrúar Nairobi fylkis í landskeppninni og eru komnir í lokakeppnina. Í gær báru þeir sigur úr býtum í enn einni greininni og var hún haldin á leikvangi í [...]