Fréttir Úganda
Vill verða endurskoðandi
Nandutu Caroline er nemandi í Kitetika skólanum í Úganda. Hún vill verða endurskoðandi þegar hún verður stór. Eins og hún segir í bréfi sínu þá ítrekaði móðir hennar gildi menntunar og lagði áherslu á hve mikið þarf að leggja á sig til að komast áfram í lífinu. Nemendur í heimavist [...]