Burkina Faso Fréttir
Franskan er málið í Búrkína Fasó
Nýtt skólaár hófst 3. október síðastliðinn í ABC skólanum í Búrkína Fasó og nemendur voru hæstánægðir með að mæta í skólastofurnar á nýjan leik. Enn ánægðari, ef eitthvað er, voru þeir 70 nýju nemendur sem mættu á svæðið til að hefja nám og þeir vita að spennandi tímar eru fram [...]