Fréttir
Fjórða tölublað ABC barnahjálpar komið!
Nýjasta tölublað ABC er komið út. Meðal efnis er viðtal við nýjan framkvæmdastjóra ABC, Laufeyju Birgisdóttur, sem hefur ferðast til Kenýa og Búrkína Fasó og fengið að kynnast starfi ABC þar í landi. Að auki er farið ítarlega yfir söfnunarátakið “Börn hjálpa börnum” þar sem 84 grunnskólar á Íslandi tóku [...]