Burkina Faso Fréttir
Vatnið flæðir og gefins skór
Uppgangurinn í ABC skólanum í Búrkína Fasó heldur áfram og gjafmildin ræður ríkjum. Ný vatnsdæla er komin í jörðina á skólalóðinni. Vatnið rennur úr öllum krönum en starfsmenn og sjálfboðaliðar hafa unnið hörðum höndum undanfarið. Það þarf vart að taka það fram en þetta kemur sér ótrúlega vel fyrir alla [...]