Fréttir Indland Úganda
Giljaskóli hleypur til góðs
Norræna skólahlaupið er árlegur viðburður og fór fyrst fram árið 1984. Allir grunnskólar á Norðurlöndunum geta tekið þátt og hefur þátttaka íslenskra grunnskólanemenda verið mjög góð í gegnum árin. Með þessum viðburði er leitast við að hvetja nemendur skólanna til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri [...]