Burkina Faso Fréttir
"Yfirskriftin var gleði gleði gleði"
Óskar Einarsson, píanóleikari og kórstjóri, hélt upp á 50 ára afmæli sitt með því að halda gospeltónleika og allur ágóði af tónleikunum rennur til ABC barnahjálpar. Tónleikarnir voru haldnir í Lindakirkju þann 28. maí síðastliðinn. “Tónleikarnir gengu vonum framar og færri komust að en vildu. Yfirskriftin var bara gleði gleði [...]