Filippseyjar Fréttir
Vill leysa móður sína og systur úr hlekkjum fátæktar
Zarah Espeleta er í kennaranámi í Philippine Normal háskólanum á Filippseyjum. Með hjálp stuðningsforeldris í gegnum ABC barnahjálp hóf hún nám í forskóla og hefur alla tíð staðið sig mjög vel. Hún þreytti erfitt inntökupróf sem fáir standast á hverju ári til að komast í háskólann. Stuttu eftir útskrift hennar [...]