Burkina Faso Fréttir
"Það er reisn yfir honum"
Dossi Hyacinthe Wilfried er nemandi í ABC skólanum í Bobo í Búrkína Fasó. Hann nýtur þeirrar sérstöðu að vera fyrsti nemandinn sem fékk úthlutað plássi í skólanum. Hinrik Þorsteinsson og Guðný Jónasdóttir, kölluð Gullý, eru forstöðumenn skólans. Þau voru beðin um að vera fulltrúar starfs ABC í landinu og héldu [...]