Börn hjálpa börnum Fréttir
Forseti Íslands gangsetur Börn hjálpa börnum
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson setti formlega af stað söfnunina Börn hjálpa börnum í Áslandsskóla í Hafnarfirði í dag. Þessi árlega söfnun ABC barnahjálpar er unnin í samstarfi við grunnskóla landsins og er nú haldin í tuttugasta skiptið. Frá upphafi hafa nemendur safnað rúmlega 120 milljónum króna til styrktar fátækum [...]