Filippseyjar Fréttir
Jólagjafasjóðurinn
Nú fer að líða að jólum hjá okkur sem og börnunum okkar í ABC skólunum. Ár hvert höfum við, með ykkar hjálp, gefið börnunum jólagjafir og gert þeim dagamun sem hefur glatt þau mikið og erum við mjög þakklát fyrir ykkar stuðning. Send hefur verið valkrafa fyrir jólasjóðinn í heimabanka [...]