Fréttir Kenýa
Keppni lokið í Kenya Music Festivals
Nemendur ABC skólans í Star of Hope í Kenýa hafa lokið keppni í Kenya Music Festivals og þeir stóðu sig með stakri prýði. Þeir unnu sér inn réttinn til að vera fulltrúar Nairobi fylkis með því að bera sigur úr býtum í hverri undankeppninni á fætur annarri og kepptu í [...]