Burkina Faso Fréttir
Kvennakvöld ABC
Kvennakvöld til styrktar konum í Búrkína Fasó var haldið þann 24. maí síðastliðinn í kaffisal Fíladelfíu. Guðný Ragnhildur Jónasdóttir, oftast kölluð bara Gullý, var heiðursgestur kvöldsins og talaði um reynslu sína af starfinu í Búrkína Fasó. Gullý, ásamt eiginmanni sínum Hinrik Þorsteinssyni, er forstöðumaður ABC skólans í Búrkína Fasó og [...]