Filippseyjar Fréttir
Vill verða læknir
Armand Benidict Layno er 10 ára gamall og hann nýtur stuðnings til náms í Molfrid skólanum á Filippseyjum. Hann hefur búið við fátækt frá fæðingu og móðir hans vinnur við að tína upp þurrvið og selja hann til fólks í nágrenninu. Hún hefur ekki efni á að kosta skólagöngu sonar [...]