Fréttir Úganda
Ekkert utan seilingar með góðri menntun
Moses er sjö ára gamall strákur sem býr í Úganda. Hann á sex systkini og hann býr í húsi með þremur litlum herbergjum og engu eldhúsi. Öll eldamennska þarf að fara fram í stofunni. Josephine, mamman, er eina fyrirvinnan eftir að faðirinn stakk af í faðm yngri konu og hann [...]