Burkina Faso Fréttir
Mikið í gangi í Búrkína Fasó
Allt að gerast í ABC skólanum í Búrkína Fasó. Skóli var settur á ný þann 3. október sl. og börnin voru spennt að setjast aftur á skólabekkinn. Starfsmenn skólans og sjálfboðaliðar hafa ekki setið auðum höndum og búið er að lyfta sannkölluðu grettistaki undanfarnar vikur. Bygging nýs framhaldsskóla er langt [...]