Fréttir Pakistan
Mikilvægur og vel metinn stuðningur
Samreen Naveed er nemandi í ABC skólanum í Farooqabad í Pakistan. Hún fæddist 2. febrúar árið 2005. Hún nýtur stuðnings til náms og er sem stendur í fjórða bekk. Hún hefur gaman af krikket og hana dreymir um að verða hjúkrunarfræðingur. Á myndinni sjáum við hana með bréf frá stuðningsaðila [...]