Fréttir Kenýa Naíróbi
Jólahátíðin í Naíróbí
Börnin okkar í Star of Hope skólanum í Naíróbí hafa upplifað mikla gleði nú á Jólahátíðinni. Næg dagskrá hefur verið í boði fyrir börnin, sund, bíó, góður matur, listatími og fleira og fleira. Hér eru nokkrar myndir frá síðustu dögum og eru börnin þakklát ABC Barnahjálp og Barnmissionen fyrir að [...]