Fréttir Pakistan
Ætlar í BA nám
Nazia Saeed er fyrrum nemandi í ABC skólanum í Farooqabad. Það var einmitt í þeirri borg sem ABC barnahjálp hóf starf sitt í Pakistan árið 2005. Hún ólst upp við aðstæður sem flest okkar eiga erfitt með að skilja. Nazia bjó í þorpi þar sem enginn skóli var til staðar [...]